Suðurlandsbraut 12

Helsta markmiðið okkar þegar við opnuðum á Suðurlandsbrautinni var að setja upp stað miðsvæðis fyrir fólk sem býr utan miðbæjarins. Við vildum samt ekki fórna því andrúmslofti sem við höfum skapað á Bragagötunni og því innréttuðum við staðinn með þetta allt í huga. Eldsmiðjan á Suðurlandsbraut var opnuð í júní 2008.

Sjá á korti